Skorum á tónleikahaldarana að flytja þá á völlinn!!!
“On the cover of the Rolling Stone”, skiljið þetta endilega sem yfirlýsingu um vilja minn til að víkka umræðusviðið hérna, bæði aftur í tíman eða út í það sem er kannski álitið soft-rock. Síðan er spurningin:“Hve hallærislegur verður þú álitin hafa verið í framtíðinni?” Vanmetnasta hljómsveit allra tíma: Duran Duran er að snúa aftur í upprunalegri mynd.
Hér ber að líta nafna minn, söngspíru Texas-rokkaranna í <a href="http://www.atthedrive-in.net">At the drive-in</a>. Þeir gáfu út skífu í fyrra að nafni Relationship of command sem er með þeim betri sem ég hef heyrt. Krafturinn í þessum piltum er ótrúlegur.
Þessi hljómsveit er að taka við af garbage, held ég. Hún er aðvísu