Neil Young. Magnaður tónlistarmaður sem á lög eins og Cortez The Killer, Heart of Gold, My my hey hey og Keep on rocking in the free world. Hann fæddist í Kanada árið 1945 og verður 58 ára þann 12 nóvember.
Svona lýtur nýji diskur A Perfect Circle, Thirteenth Step, út. Á honum spila tveir nýjir meðlimir A Perfect Circle eins og nefnt var í grein hér um diskinn, þeir James Iha fyrrum gítarleikari Smashing Pumpkins og Jeordie Orsborne White betur þekktur sem Twiggy Ramirez sem var hljómborðsleikari og lagahöfundur í hljómsveitinni Marilyn Manson. Twiggy spilar nú á bassa.