Ekkert annað en snilld.
alveg frábær hljómsveit og ég mæli með plötunni a beautiful lie :)
þetta er hljomsveit með fyrrverandi gítarleikara og söngvara Busted. Ég veit það hljómar ekki of vel. en þetta er virkilega fín hljomsveit að spila Rokk/Metal
Rage Against The Machine, þeir stóðu alsberir með límband fyrir munninum í 15 mínútur með stafina PMRC skrifaða á sig til að mótmæla ritskoðun Parents Music Resource Center samtakanna. Eina hljóðið sem heyrðist var gítarleikur Tom Morellos(Gítarleikari RATM) og Tim Bob Commerfords(Bassaleikari RATM).
Þetta er meistarinn Bright Eyes (eða Conor Oberst í alvörunni) sem er að gefa út tólfta plötuna sína sem heitir Cassadaga, og það er óhætt að segja þessi plata verður geðveikt (reyndar er ég búinn að hlusta mikið á hana)