John Dolmayan úr System of a Down reynir fyrir sér sem nýr trommari Billy Corgan. Smashing Pumpkins meina ég.http://www.smashingpumpkins.com/pages/news/update-from-drummer-auditions
John Dolmayan úr System of a Down reynir fyrir sér sem nýr trommari Billy Corgan. Smashing Pumpkins meina ég.
snilldar band hér á ferð og klárlega með lúkkið ;)
Fyrsta plata Foreign Monkeys sem ber nafnið N mun koma út 24. apríl. Það er ágætt að þeir eru loksins búnir að klára plötuna.