Secret & Whisper - Teenage Fantasy Töluvert ný plata með hljómsveitinni Secret & Whisper, en hún kom út í byrjun apríl þessa árs.
Þetta er önnur plata hljómsveitarinnar og fær hún betri dóma en fyrri plata hennar sem heitir ,,Great White Whale".
Samkvæmt Wiki nokkrum pedia er hægt að flokka tónlistarstefnur þessarar hljómsveitar sem post-hardcore, Alternative Rock og Ambient, sem er einhvers konar aðferð til þess að mynda sérstaka stemningu með ýmsum hljóðum.

Ég var ekki alveg viss um hvort ég ætti að setja þetta inn á /rokk eða /punk, en mig grunar að pönkararnir myndu hrauna yfir þetta af því að þetta er ekki alvöru pönk.
Gítarar: Epiphone Les paul Custom, Yamaha FG-75