Barcelona Geðveikt Indie/Rokk band frá Seattle í Bandaríkjunum sem var stofnuð árið 2005 og hefur starfað síðan.
Strákarnir í Barcelona hafa gefið út 2 plötur Safety Songs(2005) og Absolutes(2007) og svo fór Absolutes í endurútgáfu árið 2009.
Meðlimir bandsins eru þeir Brian Fennell, Chris Bristol og Rhett Stonelake.

Ég ætla að enda þessa stuttu kynningu á tveim uppáhalds lögunum mínum með þessum piltum

Lesser Things - Barcelona
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=b3TVIDQbLxg&feature=related

Come Back When You Can - Barcelona
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=fBNiqPCF1i0&feature=related