 Það er einhvað við þessa gaura sem gefuyr mér mikinn hroll. En tónlistin þeirra en hreinlega bara snilld.
              
              
              Það er einhvað við þessa gaura sem gefuyr mér mikinn hroll. En tónlistin þeirra en hreinlega bara snilld.F.V. eru:
Jade Errol Puget
Davey Havok
Adam Carson og
Hunter Burgan
Helstu plötur þeirra eru: Black Ails in the sunset, Sing The Sorrow og nýjasta platan þeirra (sem virðist vera uppseld allstaðar sem ég hef leitað=( ) Desemberunderground
Lagið “Miss Murder” hefur verið mjög vinsælt ásamt laginu “Love Like Winter” en þau eru bæði af nýju plötunni þeirra.
Þeir hafa gefið út 7 stúdíó plötur frá byrjun hljómsveitarinnar sem byrjaði árið 1991, fyrsta platan með þeim hét “Dork”
Og svo einn tengill á lag með þeim: “Miss Murder”
http://youtube.com/watch?v=PlxDzXj67qM
Verði ykkur að góðu=D
 
        





















