Rokk Miðnætur-opun verður í Skífunni í kvöld (sunnudag) vegna útgáfu snillingsins Nick Cave á sextándu plötu sinni Nocturama. Einnig verður til sölu tveggja-platna útgáfa á verði eins í takmörkuðu upplagi. Platan átti að vera gefin út 25. feb en eithvað flýttist það.
- garsil