Rokk Íslenska hljómsveitin Botnleðja vann músíktilraunir tónabæjar ‘96 eða ’97 (man ekki alveg). Þeir hafa staðið sig prýðilega í tónlistarbransanum og eru meðal bestu rokkhljómsveita hér á íslandi.