Rokk Hér höfum við Mike Mayers og Dana Carvey í hinni snilldar mynd “Waynes World”. Þar segir frá skemmtilegum rokkurum sem kynnast rokkstelpu og lenda í ýmsum ævintýrum :). Fyrir alla þá rokkara sem ekki hafa séð myndina mæli ég eindregið með henni og seinni myndinni (sem hefur sama nafn með viðskeytri tölunni “2”).<br><br>Spjaldið er á spænsku!