Rokk Þetta voru lokatónleikar Led Zeppelin á “The Song Remains The Same” túrnum, sem haldnir voru í Madison Square Garden 1976, þetta er virkilega Led Zeppelin á hátindi frægðarinnar og útfærslurnar á lögunum á þessari spólu eru hreint magnaðar!