Rokk Jello Biafra er 43 ára Bandaríkjamaður sem brúar bilið milli pólitíkusar, skemmtikrafts og tónlistarmanns en er þó líklega þekktastur hér á landi sem söngvari pönksveitarinnar Dead Kennedys á árunum 1978-87.