Við höfum nánari upplýsingar um miðasölu á Rammstein tónleikana, samkvæmt upplýsingunum þá mun sala miða hefjast 15. maí og fara fram í öllum verslunum Skífunnar. Í tilkynningakubbnum eru síðan nánari upplýsingar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..