Ég verð að koma áframfæri að ég fór og sá brain police á grand rokk í gær…núna á ég mér nýja uppáhalds hljómsveit!
Ég hafði eitthvað heyrt af eldra efninu þeirra sem var mjög gott..en vá eftir að nýji söngvarinn ( að ég held nýi) tók við þá er Brain police að gera ótrúlegustu hluti..krafturinn í röddinni á honum er akkúrat það sem vantaði í bandið. Ótrúlega þétt sound frá hljómsveitinni og röddin á honum gera þetta að bestu rokkgrúbbu íslands í dag. Ég er kannski soldið æst eftir Tónleikana í gær en þeir trylltu lýðinn og ,ér finnst þeir eiga gott lof skilið fyrir það sem þeir eru að gera….ég fer á mánudag að kaupa nýja diskinn þeirra og mæli með að fleiri geri það sama! + verð að seigja mjög kúl sviðsframkoma og góðir á Tónleikum.