Var að hófa á skjá 1 áðan og sá fullt af íslenskum ruslböndum.

Fyrst sá ég eitthvað band sem kallar sig Daysleeper eða eitthvað. Djöfull eru þeir lélegir. Minna mig ekkert smá á Staind. Og ekki get ég sagt að staind séu að gera einhverja góða hluti. Þessi hljómsveit ætti að skjóta sig.




Hvað er málið með þennan daysleep ?

Og síðan sá ég myndband með annari hljómsveit sem ég veit ekki hvað heitir. Þeir voru að spila úti og það var allt í runnum í kringum þau. Sveitaballaband eða eru þau að reyna vera það. Bílskúrsband sem ætti að vera áfram í bílskúrnum í 2-3 ár í viðbót og plúsþað að þetta var hörmulegt lag og myndbandið ekkert skára. Söngkona að syngja en hún minnti mig á köttinn minn þegar hann mjálmar.

Enn hvað er málið. Allar bílksúrsveitir fá lag í spilun. Einhver tökmörk verða vera sett er það ekki.