ég var að fá mér disk um daginn með Black sabath sem kallast Nativity in black og þessi diskur er algjör gargandi snilld. Þessi diskur er sonna Tribute to black Sabath. Það eru fullt af hljómsveitum að spila gömul lög með black sabath, td. má nefna White Zombie, Sepultura, Godsmack, Static-X, System Of A Down, Pantera, Soulfly og auðvitað Ozzy svo eikkað sé nefnt. ég er gjörsamlega búinn að nauðga þessum disk og ég mæli mjög mikið með honum. á þessum disk eru auðvitað klassa lög eins og Iron man með Ozzy og síðan er önnur útgáfa með Busta Rhymes, Sabath Bloody sabath sem að Bruce Dickinson spilar. Eins og ég er búinn að segja er þessi diskur geðveikur og mjög flottur. það eru líka nokkur lög á þessum disk sem koma oftar en tvisvar en með sitthvorri hljómsveitinni.
Kaupið eða dlið þessum disk, algjör snilld

Kv. Twacke
“You Don't love a person because she is beautiful! She is beautiful because you love her”