Halló fólks!
Ég hef svo sem ekki stundað þetta áhugamál mikið ennþá (á mikið eftir) en mig langaði allt í einu aðeins að tala um meistarastykkið We are the champions eftir Queen.
Queen, sem ég tel vera eina bestu hljómsveit síðari hluta sl. aldar átti nokkur meistarastykki, hið klassíska Bohemian Rhapsody stendur þar líklega upp úr.
We are the champions sem margir hafa tekið upp sem sigur- og fagnaðarlag, sérstaklega í íþróttaheiminum, er í rauninni fremur einföld laglína en snilldar góður texti (sem er mun dýpri en svo að verið sé að fagna bikarúrslitum í fótboltaleik, en ég skil vel ástríðu íþróttamanna fyrir þessu lagi).
Takið sérstaklega eftir laglínunni í “no time for losers, cause we are the champions”, þetta er í raun “ne ne ne ne ne ne” laglínan, stríðnistónninn sem allir þekkja.
Frábært lag, einstaklega vel heppnað í alla staði. Og enginn söng það eins vel og Freddie Mercury.

We are the champions

I’ve paid my dues
time after time
I’ve done my sentence
but committed no crime
And bad mistakes
I’ve made a few
I’ve had my share of sand kicked in my face
but I’ve come through

And we mean to go on and on and on and on

We are the champions
my friends
And we’ll keep on fighting
till the end
We are the champions
We are the champions
no time for losers
cause we are the champions
of the world

Ive taken my bows
and my curtain calls
You brought me fame and fortune
and everything that goes with it
I thank you all
But it’s been no bed of roses
no pleasure cruise
I consider it a challenge before the all human race
And I ain’t gonna lose

And we mean to go on and on and on and on

We are the champions
my friends
And we’ll keep on fighting
till the end
We are the champions
We are the champions
no time for losers
cause we are the champions
of the world
Kveð ykkur,