Rokkarar.

Ég er að taka til í geymsluni minni og fann þar Kerrang og Metal Hammer blöð frá 1991 og 1992. Fullt af stöffi þarna fyrir rokkarana og skemmtileg heimild um rokkið back in the days (sorry, engin plagggöt)

Hef ekkert við þetta að gera lengur en tími samt ekki að henda því. Ef einhver nennir að fara í Vesturbæin og vill fá þetta áður en fer í ruslið, þá um að gera að drífa sig.

Mail: rommeliceland@hotmail.com