Hæ ég ætla fá að sýna ykkur plötusafnið mitt:) ég er ný byrjaður að safna plötum og er að sanka að mér því sem ég hlusta mest á. Safnið mitt er mjög fjölbreytilegt allt frá Abba- Metallica.Allar þær plötur sem ég á eru orginal og engin remasteruð.

Safnið mitt inniheldur

 

Metallica-Master of puppets 12´´ LP (1986)

Metallica- Black Album 

Sólstafir-Svartir Sandar (Tvöfaldur Rauður vínill gefinn út í 500 eintökum um allan heim)

Bubbi-56

Bubbi-Nóttin Langa

Bubbi-Frelsi til sölu

Bubbi-Ég er

Bubbi-Sögur af landi

GCD-Rúnar+Bubbi

David Bowie-The Man Who Sold The World(1990 útgáfan með einu aukalagi)

Rokklingarnir-Af lífi og sál

Boney M-Take the heat of me

Michael Jackson-Off the Wall

ABBA-Greatest hits 1

ABBA-Greastest hits 2

The Beatles- 1962-1966

The Beatles-1967-1970

Dolly Parton-The Great Pretender

Dolly Parton-Heartbreak Express

Sálin Hans Jóns Míns-Hvar er Draumurinn ?