afhverju er svo sjaldan húmor á tónleikum? það er miklu skemmtilegara að hanga á tónleikum þegar böndin segja brandara og taka pásu til að tala við mann, eins og á sumum tónleikum sem er bara borgað og þegar maður er búin þá er bara drullað sér út eftir 50 -60 mínotur. Samt eru til hljómsveitir sem hafa húmor og skemmta áhorfendum annað heldur en með tónslitinni(þótt það sé skemmtilegt)