Þann 21. júlí mun stíga á stokk Íslenska Steve Vai Tribute bandið sem mun gera ferli bandaríska gítarsnillingsins Steve Vai góð skil með tónleikum á Sódómu.

Lögð verður áhersla á sólóferil kappans en einnig verður flutt efni af þeim plötum sem hann gerði með David Lee Roth og Whitesnake.

Hljómsveitina Skipa:
Dagur Sigurðsson - söngur
Kjartan Baldursson - gítar
Andri Ívarsson - gítar
Ingvar Alfreðsson - hljómborð
Hrannar Abrahamsen - bassi
Ásmundur Jóhannsson-trommur

Miðaverð er 1500 kr

http://midi.is/tonleikar/1​/6540/

húsið opnar kl 21:00 og tónleikar hefjast kl 22:00

Hér má sjá gítarleikara hljómsveitarinnar spreyta sig á nokkrum lögum eftir Meistarann http://www.youtube.com/use​r/IcelandicVaiTribute

Facebook Event: http://www.facebook.com/event.php?eid=198759953507930
._.