sá lista í fréttablaðinu úr tímaritinu Total Guitar

vakti athygli mína…. fynnst hann vera frekar skrýtinn en samt get ég ekki mótmælt neinu þarna

listinn er semsagt:
1: Muse - Plug in baby
2: Velvet Revolver - Slither
3: Avenged Sevenfold - Afterlife
4: Dream Theater - The Dark Eternal Night
5: Muse - knights of cydonia
6: Queens of the Stone Age - No one Knows
7: The White Stripes - Seven Natrion Army
8: Machine Head - Halo
9: The Killers - MR.Brightside
10: Avenged Sevenfold - Beast and the Harlot

endilega talið um þennan lista … vekur eflaust athygli marga og býst við svörum um að vanti þetta og þetta og þetta , en hey eg gerði ekki listann !

semsagt bestu gítarriffin eru Matt Bellamy (muse) og Synyster Gates (eða Zacky) Avenged sevenfold (eiga bæði 2 lög í top 10)
Spýtur: Gibson "The Paul", 1960' Gibson Melody Maker D