Halló.

Ég fletti upp ‘Township Rebellion live’ á youtube núna áðan og datt niður á þessa (http://www.youtube.com/watch?v=pKv_0yzyXKA&feature=related) mögnuðu upptöku frá því að þeir piltarnir í RATM spiluðu í Reykjavík 1992. Ég vissi af því að þeir hefðu spilað hér, en hafði ekki hugmynd um það að þessir tónleikar hafi verið svona professionally teknir upp og textaðir fyrir sjónvarpsútsendingu ! .. Og mig langaði að vita hvort einhver ætti upptöku af þessum tónleikum, á vhs/.avi eða bara eitthvað sem ég gæti fengið í hendurnar. Og líka hvort einhver hér hafi verið á staðnum.

Endilega tékkið á þessu .. þetta hafa verið faaáránlega góðir tónleikar !

Bullet in the Head - http://www.youtube.com/watch?v=jCejMImvKSY&feature=related Þar sem Tom og Timmy skipta við techana sína !

Killing in the name of - http://www.youtube.com/watch?v=3OSUdwf5qBA

Tékk it ! .. og það væri gaman að heyra frá þeim sem ættu þetta á tölvutæku formi (í skárri gæðum en youtube)!