Ef einhver horfði á Steindann okkar þá horfðuð þið kanski á endaatriðið, þá var kór að syngja um prest, ég hef heyrt lagið sem krakkarnir voru að syngja ég bara man ekki hvað lagið heitir, þetta lag sem kórinn söng var byggt á eitthvað annað lag, hvað heitir það ?