Localice og Kerrang kynna:

Localice Live 2010

Á Nasa 9. apríl 2010 munu koma framm sex af sveittustu rokkböndum Íslands í dag og gera allt vitlaust á Nasa.

Hljómsveitin Sign hefur boðað endurkomu sína og spilar á Íslandi í fyrsta skipti í rúmlega 1 ár. Þeir munu spila gamalt efni ásamt því að frumflytja nýtt efni af væntanlegri plötu.


Þeir sem koma fram eru:

- Sign
- Cliff Clavin
- For A Minor Reflection
- Noise
- Ten Steps Away
- Nevolution

Húsið opnar klukkan 20:00 og verða mega tilboð á barnum fyrir þá sem mæta tímanlega eða fyrir 22:00…….

Miðasala er hafin á miði.is en aðeins er takmarkaður miðafjöldi í forsölu á þennan einstaka rokk viðburð.

Miðaverð er 1.500 kr í forsölu og 2.000 kall við hurð.

20. Ára aldurstakmark er á tónleikana.

http://midi.is/tonleikar/1/5886

Nú er að bara að skella sér í leðurbuxurnar og halda inní tryllt kvöld með Jack Daniels að vopni. Ekki verða fyrir vonbrigðum og tryggðu þér miða strax.

Ef þú ert svo óheppin/ heppin að vera staddur í Bretlandi þá verða tónleikarnir í beinni sjónvarpsútsendingu á Kerrang ( ATH aðeins fyrir IP tölur í UK )

Localice og Kerrang…..
Ávallt Langflottasti