Hvernig er þessi plata að fara í fólk? þið sem hafið heyrt hana, hvernig finnst ykkur hún? góð? léleg? semí?
endilega koma með góð rök fyrir skoðunum ykkar

En mitt álit er það að þessi plata finnst með mjög góð, þó svo að ég hef hlustað á Alice in Chains í dágóðann tíma þá er gamla stöffið alltaf á toppnum en þessi nýja plata þeirra er alls ekki half bad. Hún er vel samin, skemmtilegt að heyra þá spila aftur eftir svona mörg ár. Þeir hafa engu tapað og það sem mér finnst svo skemmtilegt við þessa plötu er að það er hægt að hlusta á hana og spila lögin (er trommari) mér finnst mjög skemmtilegt að spila eins og t.d. Check my brain og A looking in a view.

Svo já þetta er það sem ég segi um plötuna. Nú er komið að ykkur kæru hugarar :D
With the warmth of your arms you saved me, I'm killing lonelieness with you