Ert þú Radiohead aðdáandi? Fílarðu Exit music? Dillarðu þér við djass? Þá er ég með snilld handa þér. Útvarpsstöðin fm 97.7 er með í spilun djassútgáfu af þessum mæta radiohead slagara. ALGER SCHNITZEL!!! Túnið inn!

Dojo

P.s. Ef einhver kannast við þetta og veit hver er þar að verki PLÍSSSS látið mig vita.

P.p.s. Afsakið gelgjuskap í þessum pósti. I'm feelin' funky….
www.dojopan.com