Næstkomandi fimmtudag þann 28. febrúar verður annar fimmtudagsforleikur Hins hússins haldinn. En þar munu:
Dikta, giZmo, Ókind
spila fyrir fullu húsi í nýja húsnæði Hins hússins en það er á
Pósthússtræti 3-5.
16 ára aldurstakmark verður og þarf sýna skilríki við inngöngu.. Þess má geta að það er FRÍTT inn!!
Ég hvet ALLA til að mæta og sjá þessar hljómsveitir að verki…
