Næstkomandi laugardag Klukkan tvö verður haldið fyrsta og vonandi árlega Garðsfest í garðinum við Hamarsstíg. Hamarkotstúni.

fjórar fjörugar Hljómsveitir munu spila ljúfa tóna sem tilvalið verður að dilla bossanum við.

Hljómsveitir sem ljá munu áheyrendum verk sín.

Húsvíkingarnir í reggí-rokksveitin Johnny Computer http://www.myspace.com/johnnycomputerband
ofurrokkararnir í Independent Matthew
gleðipopprokk sveitin Sjálfsprottin spévísi http://www.myspace.com/sjalfsprottinspevisi
og síðast en ekki síst andlitsfríðu piltarnir í Suicide Coffee

20. Júlí Klukkan tvö tónleikar í Garðinum hjá hamarsstíg, Hamarkotstún