ég myndi mæla með hverju sem er af Murder Ballads með Nick Cave. Vonleysi, þunglyndi og neikvæðni hreinlega ljómar af þeirri plötu…

Síðan myndi ég líka mæla með “Without you I´m nothing” með Placebo, enda var söngvarinn á kafi í dópi og einstaklega þunglyndur þegar hann samdi hana, en hún passar kannski ekkert svakalega vel inn í þennan lista efst, enda er Placebo meira bara rokk, en þó þess virði að tékka á!

..og ekki má gleyma Cure!