Var að hreinsa út úr fataskápnum og fara í gegnum það sem er orðið of lítið eða einfaldlega ekki notað. Þetta er allt saman í góðu standi (nema eitthvað sérstakt standi við lýsinguna). Geisladiskarnir eru lítið sem ekkert spilaðir og hulstrin í góðu lagi.


FÖT

http://i39.tinypic.com/o70s3n.jpg
Fólk er fífl bolur, stærð medium. Ekkert aftan á. 500 kall

http://i42.tinypic.com/wckby0.jpg
Che Guevara bolur, stærð XXL (mjög mjög lítið númer, hann er í alvöru eins og stórt small númer eða medium). Ekkert aftan á. 500 kall

http://i41.tinypic.com/6nsg9w.jpg
HellBunny bolur, stærð M-L (HellBunny númer eru lítil, þetta er eins og small-medium). Ekkert aftan á. 800 kall

http://i39.tinypic.com/inzm2b.jpg
Slipknot bolur, stærð medium. Eins að aftan nema svarthvítur. 800 kall

http://i43.tinypic.com/241me5y.jpg
Marilyn Manson bolur, stærð small (stórt númer, meira eins og medium). Eins að aftan nema svarthvítur með rauðum stöfum. 1000 kall

http://i44.tinypic.com/34pdnyg.jpg
Cradle of filth bolur, stærð small. Cradle of filth logoið aftan á. Svolítið teygður (stuttur og feitur). 800 kall

http://i41.tinypic.com/2e1t4w0.jpg
Dimmu Borgir bolur, stærð small. Eins aftan á nema svarthvítur. 1000 kall

http://i40.tinypic.com/30b1isi.jpg
Guns n' Roses bolur, stærð small (stór stærð, eins og medium). Aftan á stendur Guns N' Roses Use Your Illusion I (eins og framan á nema lóðrétt). 1000 kall

http://i43.tinypic.com/29x97c6.jpg
Metallica hettupeysa, stærð kemur ekki fram en ég myndi segja að þetta væri S-M. Ekkert aftan á. 1500 kall

http://i40.tinypic.com/fp76af.jpg
Gallabuxur, stærð 12. Úr teyjuefni. Bletturinn er bara á myndavélinni. 1500 kall

GEISLADISKAR

http://i194.photobucket.com/albums/z298/mrcoctail/ForgiveAndForgetCover1.jpg
Forgive and forget - Quiritatio. 1000 kall

http://www.netphoria.org/covers/Gish.jpg
Gish - Smashing Pumpkins. 1000 kall

http://www.bubbi.is/components/com_virtuemart/shop_image/product/4aa25eb6cc54171f614d386aabaaad48.jpg
Rokkskífan - ýmsir. Tvöfaldur diskur. 1000 kall


Sendið mér bara einkapóst eða commentið hérna fyrir neðan.
We're all mad here