Persónulegar finnst mér PJ Harvey vera mesti töffari og kynþokkafyllsti kventónlistarmaður sem uppi hefur verið. Svo er Sleater Kinney snilld, lagið One more hour er ekkert annað en pjúra rokk, framreitt af þremur gellum. Svo er ein japönsk hljómsveit sem ég man ekki alveg hvað heitir, ég á einn gamlan vínil með henni. Það eru þrjár stelpur sem spila pönk…
það er helvíti mikið af konum að gera góða tónlist, þótt maður taki meira eftir karlsöngvurum. í skjótu bragði man ég eftir nokkrum:
-tara jane oneil
-karla(líka í ida)
og svo konurnar í low, ida, rachels, lali puna, godspeed, múm…………
og ég biðst innilegrar afsökunar ef einhver verður móðgaður af því að lesa þessa grein. kannski kannast ekki margir(eða margeir, haha) við þessar hljómsveitir, en svona til málamiðlunar:
-(jah, nú ætlaði ég að setja nafn á vinsælli hljómsveit með konu innanborðs en fann ekki neina… sorrý).<br><br>-Japan Cake