Félagar mínir voru eitthvað að segja mér það í gær að þessar tvær hljómsveitir, Interpol og Kings of Leon væru að fara að spila hér á landi á næstunni. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það en er eitthvað til í þessu?