Já ótrúlegt en satt, þá er búið að staðfesta 2 bönd sem spila munu á hátíðinni næstkomandi sumar. Böndin eru Garbage og Red Hot Chili Peppers, ekki alveg bestu hljómsveitir í heimi en gott til að byrja með. Eitt er víst að ég mun fylgjast spenntur með framgang mála og læt ykkur vita um leið og nýar hljómsveitir verða staðfestar.

www.roskilde-festival.dk/2000/english