Blandspólan er óskilgreindur útvarpsþáttur sem er á dagskrá Reykjavík FM á mánudagskvöldum klukkan 20:00. Búast má við fjölbreyttri tónlist og spjalli um tónlist og heima og geima. Einnig verður bryddað upp á þematengdum dagsrárliðum og gestir kíkja í spjall og vatnsdrykkju.
Hægt verður að hlusta á þáttinn á internetinu, farið á heimasíðu Reykjavík FM, www.reykjavikfm.is, finnið hnapp sem nefndur er “hlusta”og smellið á greyið. Takk fyrir að hlusta.

Ef þið viljið hafa áhrif á þáttinn, sendið mér þá skilaboð hér á myspace nú eða með gamla góða rafpóstsfyrirkomulaginu, blandspolan@yahoo.com


Farið á www.myspace.com/blandspolan, addið kvikindinu og í bloggfærslunum getið þið séð lagavalið, gestina og á sama stað getið þið halað niður þættinum eða spilað hann stream. Fínt að láta Blandspóluna malla á meðan þið eruð í tölvunni að bardúsa.