Það eru tónleikar í Bæjarbíó í Hafnarfirði í kvöld, byrja kl 8 og það er frítt inn. Pan, fork og retrospect eru að spila.