Laugardaginn 24.mars 
KAFFI HLJÓMALIND 
Send off tónleikar og fjáröflun I ADAPT fyrir Bandaríkjaför þeirra 28.mars-14.apríl 
Fram koma 
I ADAPT Headbang, mikið af eldgömlum lögum og eitt glænýtt sem heitir Fair GAme Fair Prey 
INNVORTIS Ástsælu melódíupönkararnir einnig með ný lög og tonn af gömlum 
CELESTINE Atmo metalcore sem er crushing og blýþungt 
Ágóði tónleikanna fer í að borga stúdíóupptökur, lán, skuldir, hópferðabíl fyrir US tour, uppihalds monní og fleira rusl. 
Tónleikarnir hefjast klukkan 19:30
KOSTAR 500KR 
Vonumst til að sjá flest ykkar! 
FLYER:  http://www.dordingull.com/temp/iadaptflyerforusa-web.jpg
                
              
              
              
               
        








