Kannist þið við hljómsveitina Stabbing Westward?
Þetta er uppáhaldshljómsveitin mín, ég veit samt ekkert um hana. Hef hlustað á hana í síðan þeir byrjuðu fyrir einhverjum árum en veit ekki hvað meðlimir heita eða neitt. Enda skiptir það litlu máli. Mér finnst bara skrýtið að þeir hafa ekki verið í spilun í útvarpi hér á landi. Kannski ekki alveg útvarps-tónlist, en samt æðisleg lög hjá þeim.

Mæli með Darkest Days diskinum og nýja diskinum þeirra líka.<br><br>******************************
Kíkjið á <a href="http://kasmir.hugi.is/Engel/">síðuna mína</a> og takið þátt í SLÚÐRINU.
Uppfærð = 19. Októbe