jæja, hver er ykkar skoðun á þessum disk?

Mér finnst hann alveg frábær, lögin Hole in the Earth, 06 - u, u, d, d, l, r, l, r, a, b, selct, start og Pink Chellphone eru í uppáhaldi eins og stendur. Textin í Pink cellphone er alveg mergjaður =D