Hefur einhver heyrt í þessum gaurum?

Þeir spila það sem að kanar myndu kalla hardcore, en það sem þeir spila tengist lítið þeim harðkjarnahljómsveitum sem til eru í dag hér á Íslandi.

Þeir spila hratt rokk, minna mig eilítið á Slipknot en að mínu mati mun betri. Mæli hiklaust með þeim.

Það er hægt að nálgast eitt eða tvö lög á heimasíðu þeirra, <a href="http://www.drykilllogic.com“>DryKillLogic.com</a>.<br><br>————————

<img SRC=”http://www.legionsofvalhalla.net/pics/villisig.jpg"