Gene Simmons Gene Simmons er fæddur 25. ágúst 1949 í Haifa í Ísrael.
Hans rétta nafn er Chaim Witz.
Hann spilar á bassa og syngur í hljómsveitinni Kiss.
Hann flutti með móður sinni til New York árið 1957.
Eftir að hann flutti tók hann nafnið Gene Klein.
Hann breytti nafninu aftur árið 1960 í Gene Simmons.
Hann býr í Beverly Hills með Shannon Tweed og þau eiga tvö börn saman, Nicholas og Sophie.
Hann stofnaði hljómsveitina Wicked Lester með Stanley Eisen (Paul Stanley) árið 1970.
Gene og Paul hættu í Wicked Lester og stofnuðu hljómsveit með Peter Criscuola og Paul Frehley (Peter Criss og Ace Frehley) sem þeir nefndu Kiss.
Hann hefur leikið í Runaway, Wanted: Dead Or Alive, Trick Or Treat, Red Surf, Detroit Rock City og The New Guy.
Hann hefur verið með bæði Cher og Diana Ross.
Hann hefur sofið hjá 4600 konum.