Ég var að lesa þenn þráð hér: http://hugi.is/popp/images.php?page=view&contentId=3905067 og ég sá það að einhver var að segja það að bítlarnir væru ekki rokk, what´s wrong people? Bítlarnir eru þeir sem komu rokkinu á kortið, þeir eru good old rock´n´roll. Fólk er víst búið að gleima hvað rokk er stórt hugtak. Rokk er er ALLS ekki ein áhveðin tónlistar stefna langt því frá. Ég held líka að fólk sé búið að gleima gamla góða rock´n´roll-inu, Elvis (kóngurinn) spilaði eðal rock´n´roll. Síðan að þungarokkið kom til sögunnar hefur fólk farið að halda að það verði að vera distortion í laginu til þess að það kallist rokk. Ég er bara búinn að fá uppí kok af svona fáfræði. Fólk er hætt að byggja rök sín upp á staðreyndum og er farið að byggja það upp á skoðunum sínum. Þó að þér kannski finnist að bítlarnir hafi spilað popp þá breytir það því ekki að þeir gerðu það ekki. Blink 182 er háskóla rokk, og hefði því átt að vera póstað hér ekki á popp. Popp er heldur ekki bara boy bönd eins og backstreet boys. Er britney spears boy band? nei! Popp er heldur ekki eithvað sem er búið til til þess að vera frægt.Popp er tónlistar stefna ekki band sem er búið til, gosh.
Ég er sjálfur mikill aðdáandi af tónlist, ég hlusta á nánast allt, eina sem ég hef ekki fundið eithvað við mitt hæfi er emo rokk og RNB, allt annað hefur allavega eithvað við mitt hæfi. Ég hlusta mjög mikið á tónlist og hef gert það lengi. Þannig að ég er veit nú allveg sitt hvað um tónlist, þó svo að ég sé ekki mjög fróður í að muna nöfn á tónlistarmönnum o.s.fr. Það sem ég hlusta mest á er rokk og ástæðan fyrir því er örugglega sú að rokk er svo stórt hugtak. Rokk er lang stærsta, hvað ætti ég að sega, tónlistefnan og er margar stefnur. Ég held að fólk ætti aðeins að kynna sér málið áður en það fer að babbla eithvað útí loftið.
Og í sambandi við metalhausana, afhverju ættu þeir að hafa minna vit á tónlist heldur en ég? Metalhausar haf margt til málanna að leggja þó að það séu til einhverjar steríótýpur sem hlusta bara á extreme metal og hata allt annað og kalla það píku væl. En það er bara lítill hluti af öllum hinum. Ég bara þoli ekki svona bull í fáfróðum einstaklingum sem reyna ekki einusinni að pæla í tólnlist og hlusta bara á hana sem dægra stittingu.

Ég nennti ekki að vera að kommenta inná þráðin þarna þar sem hann var orðinn allt of langur´og ég var rétt hálfnaður með að lesa hann. Ég bara var að fá smá útrás.