Ég var að heyra nýja lagið með muse ‘Supermassive Black Hole’ sem er á nýju plötunni þeirra sem ber nafnið ‘Black Holes and Revelations’ enn hvað er í gangi með muse, þetta var fínt lag enn þegar ég heyrðu sönginn þá bara wtf! Fyrst sem ég hugsaði bíddu er þetta vitlaust lag eða er þetta annar söngvari allvegenna ef ég myndi heyra þetta í útvarpi þá myndi ég ekki þekkja muse með þessu lagi, þetta er bara hreinlega ekki muse stíllinn, Matthew Bellamy syngur ekki eins og hann er vanur þetta minnir mig frekar á jazz eða eitthvað eða kannski þarf maður bara að venjast nýja stílnum.

Meiri upplýsingar eru að fá á síðunum:
http://www.microcuts.net/
http://en.wikipedia.org/wiki/Muse_band
http://is.wikipedia.org/wiki/Muse (íslenska síðan)
http://www.muse.mu/
og lagið sjálft er hægt að nálgast á http://www.muse.mu/ eða http://thepiratebay.org/details.php?id=3480914