Tónleikar verða í Sjallanum laugardaginn 8 apríl. Félagið Norðlenska dýrið stendur fyrir þessum tónleikum til að upphefja norðlenska tónlistar og rokkmenningu sem hefur verið í algjörri lægð undanfarið!. 
Algjört möst fyrir þá sem vilja styrkja norðlenska tónlist. 
Fram koma: 
Grass
Mistur
Infiniti
Hugsýki
Helgi og hljóðfæraleikararnir
Thingtak
Veglegar gjafir í boði fyrir fyrstu 50 sem mæta og tilboð á barnum til 12!
                
              
              
              
               
        





