Ég er að leita að lagi. Afskaplega lítið sem mér dettur í hug til að lýsa því, en ég heyri það stundum á X-FM 91,1 á daginn. Í textanum kemur “smoking cigars” nokkrum sinnum fram og þetta minnir hugsanlega á Björk.