Í sambandi við þessa könnun með fullri virðingu fyrir Graffari þá er þessi könnun ömuleg eins og flestar aðrar sem koma inn en það kemur málinu ekkert við.

Í fyrsta- lagi þá hefði mátt breyta yfirskriftini í “ Hver af eftirtöldum hljómsveitum þykir ÞÉR bezt” var þetta ekki mun betra?? :D

Í öðrulagi - Þá mætti alveg hafa nöfnin í stafrófsröð, það lítur bara MUN betur út þannig.

Í þriðjalagi - Ef maður er að gera svona lista þá gleymir maður ekki Nylon. DÖH!

Sem sýnir greinilega sá sem sendi inn þessa könnun er ekki nógu “hip”.
(\_/)