Þann 30. desember var tónleikum Sigurrósar sem haldnir voru 27. nóvember 2005 útvarpað á rás2. Ég var á tónleikunum sjálfum og hlustaði svo aftur á þá, af hverju vantaði lög? Ég er ekki viss hvað mörg lög vantaði en það vantaði allavegna Ný Batterí og ég var frekar fúl yfir því, tóku þið eftir þessu?=/