Sýrður rjómi er einn besti íslenski útvarpsþáttur
sem ég hef hlustað á. Í þessum þætti er aðalega
fjallað um síðrokk eða það sem er kallað jaðar
rokk. hljómsveitir sem koma fram í þættinum eru
til dæmis: Modest mouse, quixiote, sigurrós,
raidio head, gohsts and vodka, blond red head,
úlpa og margar aðrar frábærar hljómsveitir.
í þættinum skírir súri maðurinn frá því hvaða
útgáfufyrirtæki hljómsveitirnar eru og fleira.
Þessi frábæri þáttur er á milli 10:05 - 12:00
og mæli ég með því að allir unnendur rokks ættu
að prófa að hlusta á þennan þátt.

Með kveðju

Smugg
Http://www.myspace.com/genrearnigeir