Finnst mönnun það virkilega merkilegt og sniðugt að Gunnar Bjarni og Páll Rósinkranz ætli að taka einhver kassagítarlög eða fá utanaðkomandi trommara, orgelleikara og jafnvel bassaleikara. Og kalla það Endurkomu Jet black Joe á Eldborg. Ef þessi frábæra hljómsveit ætti að koma saman á ný þá á bara að bíða þangað til allir eru til í það eins og Utangarðsmenn gerðu (þeir voru allt í einu búnir að gleyma af hverju þeir voru reiðir út hvorn annan og þá komu þeir saman á ný) Það er augljóst að Páll Rósinkranz og Gunnar Bjarni eru bara að gera þetta fyrir peninginn.