Hvert er uppáhalslagið ykkar með KISS, uppáhaldsmeðlimur, uppáhaldstímabil, uppáhalds Alive-diskur, uppáhalds KISS-plata, og…við skulum bara segja að ég sé í í MIKLU KISS stuði, mér finnst KISS frábær hljómsveit og þætti vænt um að þið tjáðuð ykkur um hana, forvitinn á skoðunum (ætla seinna að skrifa alminnilega grein um þá).